13. maí 2019
Askur kominn út

Útskriftarnemar sjá alfarið um útgáfu á glæsilegu tímariti
Tímaritið Askur er komið út bæði í prentaðri útgáfu og einnig fyrir vef. Askur er lokaverkefni nemenda í grafískri miðlun.
Nemendur unnu að hluta til efnið í Erasmus námsferð sem hópurinn fór til DK í febrúar síðastliðinn.