Átótjúnið
Söngkeppni Tækniskólans fer fram í Hátíðarsal skólans við Háteigsveg miðvikudaginn 8. febrúar kl. 19:30 og aðgangur er frír.
Fjöldi hæfileikaríkra listamanna munu etja kappi í von um að fá tækifæri til þess að koma fram fyrir hönd skólans í Söngkeppni framhaldsskólanna sem verður laugardaginn 1. apríl í Kaplakrika og í beinni á Stöð 2.
Keppendur í Átótjúninu 2023 eru:
Agata Skonieczna
Birgitta Ólafsdóttir
Bjartur Sigurjónsson
Daníel Steinar Kjartansson
Friðrik Fannar Söebech
Guðrún Eva Eiríksdóttir
Guðrún Gígja Vilhjálmsdóttir
Héðinn Már Hannesson
Natanael Haukongo Tuhafeni Andreas
Ragnar Ágúst Ómarsson
Sæbjörn Hilmir Garðarsson
Thorvald Michael
Viktoría Hrund Þórisdóttir
Þorgeir Atli Kárason
Nánari upplýsingar um keppnina og fyrirkomulag er hægt að fá hjá Lilju félagsmálafulltrúa.
Öll áhugasöm eru hvött til þess að koma á staðinn.