fbpx
Menu

Fréttir

10. september 2024

Fjár­öfl­un­ar­dagur hársnyrt­inema

Fjáröflunardagur útskriftarnema

Miðvikudaginn 11. september kl. 12:00–16:00 er fjár­öfl­un­ar­dagur útskrift­ar­nema í hársnyrti­deild­inni.

Þá safna nem­endur fyrir útskrift­ar­sýn­ingu sem haldin verður í Ráðhúsi Reykja­víkur þann 5. nóv­ember.

Við hvetjum ykkur til að kíkja á Skólavörðuholt, fá hársnyrt­ingu gegn vægu gjaldi og styrkja um leið þessa hæfi­leika­ríku útskrift­ar­nem­endur.