fbpx
Menu

Fréttir

04. janúar 2021

Fyrsta umferð Gettu betur

Tækniskólinn og Verkmenntaskóla Austurlands mætast kl. 19:00 í fyrstu umferð Gettu betur.

Lið Tækniskólans er óbreytt frá liðinu sem náði í fyrsta skiptið í sögu skólans í 8-liða úrslit í fyrra, en það skipa Auður Aþena Einarsdóttir, Emil Uni Elvarsson og Þorsteinn Magnússon.

Keppnin verður í beinni útsendingu á Rúv núll