Allir áhugasamir um leiklist og leiksýningar eru velkomnir!
Leikfélag Tækniskólans Desdemóna heldur fyrsta fund haustsins föstudaginn 24. ágúst kl. 12:40 í stofu 313
Á fundinum verður meðal annars rætt um Leiktu betur, spunakeppni framhaldskóla og kosið verður í stjórn félagsins.