fbpx
Menu

Fréttir

10. maí 2023

Húsgagna- og handverkssýning

Húsgagna- og handverkssýningNemendur í húsgagnasmíði og húsasmíði bjóða til sýningar á lokaverkefnum annarinnar.

Gestir fá að bera augum glæsilegt handverk og geta um leið kynnt sér námið í trésmíðadeild Byggingatækniskólans.

Sýningin er opin eftirfarandi daga:

  • Þriðjudaginn 16. maí kl. 12:00–17:30
  • Miðvikudaginn 17. maí kl. 10:00–17:30

Verið ÖLL hjartanlega velkomin á Skólavörðuholtið!