fbpx
Menu

Fréttir

07. febrúar 2022

Húsnæði skólans opnar kl. 12:30

Kæru nem­endur (English below)

Merki skólans á húsi hans Skólavörðuholti.

Það fór betur en á horfðist með ofan­komu næt­ur­innar og verður skóla­húsnæði okkar því opnað klukkan 12.30 í dag. Engu að síður verður öll bókleg kennsla í dag á Teams eftir því sem hægt er en við munum bjóða upp á verklega tíma í húsi þar sem það er hægt eftir hádegi. Þið munuð fá póst frá ykkar kenn­urum um það hvort verk­legir tímar séu í húsi eftir hádegi og bið ég ykkur því um að fylgjast vel með tölvu­póst­inum ykkar. Ef þið eigið ekki heiman­gengt bið ég ykkur um að láta kenn­arann vita.

Ég vek athygli á því að mötu­neytið er lokað og og því borgar sig að hafa með sér nesti.

 

Bestu kveðjur,

Hildur skóla­meistari

 


 

Dear stu­dents,

Fortuna­tely, the storm last night did not come with as much snow­fall as was expected so we’ve decided to re-open the school as of 12:30 today. Nevert­heless, all aca­demic subj­ects will be taught on Teams as previ­ously announced. Most vocati­onal subj­ects will be off­ered in-house in the afternoon, but please check your e-mail from your teachers to see if your vocational subjects will be in-house before coming to school. If you are not in the position to attend, please notify your teachers.

The school can­teen is closed, so bring your own refres­h­ments.

 

Best reg­ards,

Principal Hildur