25. október 2018
Hvað er kvíði?

Er allt í hnút? Örnámskeið um kvíða
Benedikt Bragi Sigurðsson, sálfræðingur Tækniskólans býður upp á örnámskeið fyrir nemendur þar sem farið verður lauslega yfir ýmsar kvíðaraskanir, rætt um orsakir, einkenni og lausnir við kvíða.
Námskeiðið fer fram fimmtudaginn 25. október
kl. 14:15 í stofu S 404 á Skólavörðuholti.
Vinsamlegast skráið nafn og kennitölu hér fyrir neðan ef þið hafið áhuga á að koma og hlusta. Þið fáið ekki fjarvist í kennslustund ef þið eruð skráð og mætið.
Síða Benedikts Braga sálfræðings Tækniskólans