23. ágúst 2021 Jafningjafræðsla í tölvugreinum Jafningjafræðsla í tölvugreinum Þeir Arnar Bjarki og Stefán Örn verða með jafningjaaðstoð í tölvugreinum á bókasafninu á Háteigsvegi kl. 12–13 á fimmtudögum.