fbpx
Menu

Fréttir

13. maí 2018

Jafnréttismál í iðn- og starfsnámi

Jafnréttismál í iðn- og starfsnámi

Norræn ráðstefna þar sem fjallað er um jafnrétti í iðn- og starfsnámi frá ýmsum sjónarhornum

Fjallað verður almennt um málefnið á ráðstefnunni sem haldin verður þriðjudaginn 15. maí hjá IÐAN fræðslusetur – Vatnagarðar 20, 104 Reykjavík frá kl. 10 – 14:30. 

Rætt  verður um málefnið frá ýmsum sjónarhornum og í framsögu verða m.a. Ólafur Sveinn Jóhannesson deildarstjóri markaðs- og kynningardeildar Tækniskólans ásamt Ásrúnu Mjöll Stefánsdóttur húsasmiði frá Tækniskólanum.

Ráðstefnan fer fram á ensku. Aðgangur er ókeypis.

Dagskrá má finna hér á vefsíðu Iðunnar fræðsluseturs.

A gender perspective – Vocational education and training in Iceland
Reykjavík 15th of May 2018
IÐAN fræðslusetur – Vatnagarðar 20, 104 Reykjavík