19. febrúar 2020
Kennsla fellur niður og skólinn lokaður

Starfsþróunardagur
Föstudaginn 6. mars fellur öll kennsla niður og skólinn verður lokaður vegna starfsþróunardags kennara og annarra starfsmanna í Tækniskólanum.
Nemendur er samt hvattir til að nýta tímann vel á föstudaginn til að sinna náminu.