fbpx
en
Menu
en

Fréttir

01. nóvember 2020

Kennsla mánudaginn 2. nóvember

Kæru nemendur (English below)

Á morgun mánudaginn 2. nóvember verður kennsla með sama hætti* og verið hefur síðustu vikur en vænta má breytinga hjá mörgum nemendum frá og með þriðjudeginum 3. nóvember en þá er ráðgert að ný reglugerð um skólastarf taki gildi.

Ég bið ykkur um að fylgjast vel með skilaboðum í Innu eins og venjulega og bið ykkur um að snúa ykkur til kennara ef þið hafið spurningar varðandi einstaka áfanga. Þá minni ég á mikilvægi þess að gæta ítrustu sóttvarna og vil ég þakka ykkur fyrir hversu vel þið hafið gert það undanfarnar vikur.

Kær kveðja,

Hildur skólameistari

*Til nemenda á íslenskubraut – ykkar nám verður alfarið í fjarnámi þessa viku.

 

Dear students

Tomorrow, Monday the 2nd of November, classes will be run the same way as they have the past weeks except for íslenskubraut where all classes will be remote (fjarnám).  We can expect changes for some classes on Tuesday the 3rd when a new regulation for schools is likely to take effect.

I ask you to check for messages on Inna and by e-mail regularly and please turn to your teacher if you have questions regarding certain classes.  I want to reemphasize the importance of good sanitary measures and social distancing and thank you for how well you have done on that for the past weeks.

Best regards,

Hildur principal