30. apríl 2018
Klæðskurður – útskriftarsýning

Útskriftarnemar halda yfirlitssýningu af vinnu sinni og verkum síðastliðinna ára
Sýningin verður í ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 19. maí frá kl. 14:00 til 17:00.
Boðið verður upp á léttar veitingar og tónlist í flutningi Kristínar Önnu.
Allir velkomnir!
Útskriftarnemar vorið 2018:
Aldís Lind Hermannsdóttir,
Árný Þóra Hálfdánardóttir,
Birna Sigurjónsdóttir,
Bóas Orri Ferrua,
Dagný Hlín Ólafsdóttir,
Elísabet Soffía Bender,
Inga Hrönn Guðmundsdóttir,
Rakel Ýr Leifsdóttir,
Vala Rut Sjafnardóttir.