fbpx
en
Menu
en

Fréttir

13. september 2022

Kubburinn 2 | 2022

Kubburinn 2 | 2022

Dagana 30. sept­ember til 2. október verður Kubburinn 2 | 2022 haldinn í íþrótta­húsinu Digra­nesi.

Viðburðurinn er haldinn í sam­starfi við FB, Tuddann og RÍSÍ. Skráning fer fram á 1337.is og kostar 5.000 kr. á mann. Keppt verður í CS:GO, League of Leg­ends, Rocket League, Overwatch, StarCraft, Val­orant, Minecraft, Tekken, Super Smash Bros og fleiri leikjum. Heild­arverðmæti vinn­inga er yfir 400.000 kr.

Allir þátt­tak­endur sem eru yngri en 18 ára þurfa að skila leyfisbréfi þegar mætt er á LANið.

Eins og allir viðburðir NST er Kubburinn áfengis-, vímu­efna-, rafrettu- og tób­ak­slaus viðburður og varðar neysla þessara efna við brottrekstur.