fbpx
Menu

Fréttir

08. mars 2018

Kynning á háskólanámi í Bandaríkjunum

Kynning á háskólanámi í Bandaríkjunum

College Day Reykjavík 2018  í  Háskólanum í Reykjavík – mars 2018 kl. 14:30-17

 

Allt sem þú vilt vita um háskólanám í Bandaríkjunum! Einstakt tækifæri til að kynnast bandarísku háskólakerfi.

 

  • Fulltrúar frá fjölda bandarískra háskóla, þar á meðal Stanford University, New York University og University of Chicago ræða við gesti og svara spurningum
  • Fjölbreyttir fyrirlestrar (sjá dagskrá í viðhengi)
  • Eitthvað fyrir alla! Hentar nemendum í velflestum greinum. Bæði fyrir þá sem íhuga grunnháskólanám og framhaldsnám.

Skráning á viðburðinum sjálfum. Ekki láta þetta fram hjá þér fara!

Viðburðurinn er haldinn í samstarfi College Day Scandinavia, Fulbright og HR.