fbpx
Menu

Fréttir

23. febrúar 2021

Langar þig að fara út í heim?

Tækifæri til náms og þjálfunar erlendis

Erlent samstarf

Miðvikudaginn 24. febrúar munu starfsmenn Rannís halda rafræna kynningu á þeim tækifærum sem standa námsmönnum á Íslandi til boða í gegnum Erasmus+ áætlunina.

Má þar nefna starfsnám á Erasmus+ styrk, sjálfboðaliðaverkefni, ungmennaskipti og styrki til samfélagsverkefna.

Einnig verða veittar gagnlegar upplýsingar um nám á eigin vegum, Europass ferilskrá og Eurodesk.

Kynningin hefst kl. 12:30 og hér er hlekkur á viðburðinn.