fbpx
Menu

Fréttir

04. apríl 2024

Ljós­mynda­sýning í Nor­ræna húsinu

Samsýning ljósmyndanema

Þann 9. apríl kl. 15:00–17:00 opnar ljós­mynda­sýn­ingin CHAOS í Nor­ræna húsinu. Þetta er sam­sýning ljós­mynda­nema frá nokkrum Norðurlöndum og stendur sýn­ingin til 21. apríl.

Fjórir nem­endur úr ljós­mynda­deild Tækni­skólans munu taka þátt og er þetta hluti af nor­rænu sam­starfi sem lesa má nánar um í eftirfarandi frétt.

Við hvetjum ykkur til að kíkja við og skoða þessi glæsi­legu verk.