fbpx
Menu

Fréttir

15. september 2021

Morfís prufur

Morfís lið Tækniskólans 2021

Inntökupróf fyrir ræðulið Tækniskólans fer fram þriðjudaginn 21. september kl. 18–21 í stofu S400 á Skólavörðuholti. Allir áhugasamir eru hvattir til að taka þátt.

Ekki er gerð krafa um reynslu af ræðumennsku en hún skaðar alls ekki.

Í kjölfar inntökuprófa verður haldið ræðunámskeið og útbúinn æfingahópur fyrir liðið sem keppir fyrir hönd skólans í Morfís.

Nánari upplýsingar veitir Huginn Þór, þjálfari.