fbpx
Menu

Fréttir

22. janúar 2019

Morfís – Tækniskólinn mætir Borgarholtsskóla

Morfís – Tækniskólinn mætir Borgarholtsskóla

Föstudaginn 25. janúar kl. 18:00 mætast Tækniskólinn og Borgarholtsskóli í 16- liða úrslitum Morfís. Keppnin fer fram í Borgarholtsskóla.
Umræðuefni kvöldsins er kynjakvótar og mælir Tækniskólinn með.

Hópferð frá Skólavörðuholti

Nemendasamband Tækniskólans býður nemendum upp á pizzur fyrir keppnina í matsalnum á Skólavörðuholti kl. 17:00.

Rútuferðir verða til og frá Borgarholtsskóla í boði NST. Rútan fer kl. 17:40.

Mætum öll og hvetjum Tækniskólann