fbpx
Menu

Fréttir

14. ágúst 2023

Móttaka nýnema

Nýnemum undir 18 ára er boðið til sér­stakrar mót­töku í Tækni­skól­anum dagana 17. og 18. ágúst.

 

Háteigsvegur

Tekið verður á móti nýnemum á Háteigs­vegi fimmtudaginn 17. ágúst kl. 09:00 í hátíðarsal nemenda á 2. hæð

Dagskrá

Stýrimannaskólinn

09:00 – Skólameistari – setning

09:07 – Námsráðgjafar kynna stoðþjónustu

09:14 – Fulltrúar NST og félagsmálafulltrúi ræða um félagslífið

09:24 – Aðstoðarskólameistari kynnir skólastjóra og Hvað hópa

  • Víglundur Laxdal – Véltækniskólinn og Skipstjórnarskólinn
  • Kristín Þóra Kristjánsdóttir – Upplýsingatækniskólinn

09:44 – Nemendur hitta sinn skólastjóra/fagstjóra/deildarstjóra

10:00 – Dagskrárlok

Boðið verður upp á morgunhressingu á Háteigsvegi og nýnemar þar eru einnig velkomnir í grillveislu á Skólavörðuholti klukkan 11:30

 

Skólavörðuholt

Tekið verður á móti nýnemum á Skólavörðuholti fimmtudaginn 17. ágúst kl. 10:30 í matsal nem­enda á 3. hæð.

Dagskrá

Nemendur á Skólavörðuholti

10:30 – Skólameistari – setning

10:37 – Námsráðgjafar kynna stoðþjónustu

10:44 – Fulltrúar NST og félagsmálafulltrúi ræða um félagslífið

10:54 – Aðstoðarskólameistari kynnir skólastjóra og Hvað hópa

  • Gunnar Kjartansson – Byggingatækniskólinn
  • Jóna Dís – Tæknimenntaskólinn (þ.m.t. starfsbraut)
  • Sandra Borg – Hönnunar og handverksskólinn
  • Valdemar G. Valdemarsson – Raftækniskólinn

11:08 – Nemendur hitta sinn skólastjóra/fagstjóra/deildarstjóra

11:25 – Dagskrárlok

Boðið verður til grillveislu á Skólavörðuholti klukkan 11:30

 

Hafnarfjörður

Tekið verður á móti nýnemum í Hafnarfirði föstudaginn 18. ágúst kl. 10:30 í matsal nem­enda á 2. hæð.

Dagskrá

Húsnæði Tækniskólans í Hafnarfirði

10:30 – Skólameistari – setning

10:37 – Námsráðgjafar kynna stoðþjónustu

10:44 – Fulltrúar NST og félagsmálafulltrúi ræða um félagslífið

10:54 – Aðstoðarskólameistari kynnir skólastjóra og Hvað hópa

  • Gunnar Kjartansson – Byggingatækniskólinn
  • Jóna Dís – Tæknimenntaskólinn (þ.m.t. starfsbraut)
  • Víglundur Laxdal – Véltækniskólinn
  • Valdemar G. Valdemarsson – Raftækniskólinn

11:08 – Nemendur hitta sinn skólastjóra/fagstjóra/deildarstjóra

11:25 – Dagskrárlok

Boðið verður til grillveislu klukkan 11:30 á lóð Tækniskólans í Hafnarfirði

 

Hlökkum til að sjá ykkur!