fbpx
en
Menu
en

Fréttir

04. janúar 2023

Upplýsingafundur nýnema og forráðamanna

Nýnemum undir 18 ára og forráðamönnum þeirra er boðið á upplýsingafund í Tækni­skól­anum mánudaginn 9. janúar kl. 08:30.

 

Nemendur á Skólavörðuholti

Hafnarfjörður

Tekið verður á móti nýnemum í Hafnarfirði  í matsal nem­enda á 2. hæð.

 

Háteigsvegur

Tekið verður á móti nýnemum á Háteigs­vegi í hátíðarsal á 2. hæð.

 

Skólavörðuholt

Tekið verður á móti nýnemum á Skólavörðuholti í matsal nem­enda á 3. hæð.

 

Nemendur og forráðamenn þeirra fá kynn­ingu á sal þar sem full­trúar skólans fara yfir nokkur atriði varðandi skóla­starfið og að því loknu eiga nemendur að mæta í Hvað hópa í sínum stofum kl. 09:00.

Boðið verður upp á kaffi, sódavatn og kleinur.

Hlökkum til að sjá ykkur!