fbpx
en
Menu
en

Fréttir

10. ágúst 2022

Móttaka nýnema

Nýnemum undir 18 ára er boðið til sérstakrar móttöku í Tækniskólanum dagana 16. og 17. ágúst.

 

Hafnarfjörður

NýnemarTekið verður á móti nýnemum í Hafnarfirði þriðjudaginn
16. ágúst kl. 09:00
í matsal nemenda á 2. hæð.

 

Háteigsvegur

Tekið verður á móti nýnemum á Háteigsvegi þriðjudaginn
16. ágúst kl. 11:00
í matsal nemenda á 4. hæð.

 

Skólavörðuholt

Tekið verður á móti nýnemum á Skólavörðuholti miðvikudaginn 17. ágúst kl. 10:00 í matsal nemenda á
3. hæð.

 

Nemendur fá sendan tölvupóst þar sem kemur fram á hvaða tíma og í hvaða húsnæði þeir eiga að mæta.

Gert er ráð fyrir að hver hópur fái kynningu á sal þar sem fulltrúar skólans fara yfir nokkur atriði varðandi skólastarfið og að því búnu er nemendum boðið að skoða sína deild/skóla.

 

Hlökkum til að sjá ykkur!