fbpx
Menu

Fréttir

06. desember 2017

Nám með vinnu – innritun opin

Nám með vinnu – innritun opin

Nám með vinnu er í boði á helstu brautum skólans.
Um er að ræða dreifnám, fjarnám með staðlotum, á helstu brautum skólans og má þar nefna t.d.:

Fleiri brautir eru í boði og innritunarhnappur og upplýsingar um innritun eru á síðu hverrar brautar.

Meistaranám – til iðnmeistara

Meistaraskólinn er fyrir þá sem lokið hafa sveinsprófi í löggiltum iðngreinum. Í Meistaraskólanum fer fram öflugt nám í stjórnunar- og rekstrargreinum

Upplýsingar um meistaranámið og innritun.