fbpx
Menu

Fréttir

01. janúar 2020

Námsgögn og bækur

Námsgagnalisti

Nemendur og kennarar finna upplýsingar um bækur og námsgögn í Innu. Í Innu er námsgagnalisti hvers nemanda á fyrstu síðu eftir innskráningu.

Afsláttarkjör hjá Iðnú skólavörubúð

Iðnú skólavörubúð býður nemendum og kennurum Tækniskólans sérstök kjör. Öllum nemendum, starfsfólki og kennurum í aðildarskólum IÐNÚ á höfuðborgarsvæðinu er veittur 15% afslátt af öllum vörum í skólavöruversluninni Iðnú að Brautarholti 8.  Sömu kjör eru einnig í vefverslun á www.idnu.is og tímabundið fellur niður sendingarkostnaður á öllum pöntunum sem koma í gegnum vefverslunina.

Ef verslað er á www.idnu.is þá þarf að slá inn afsláttarkóðan: vor2020 inn í reitin ,,Nýta afsláttarmiða“.

Að þessu sinni gildir afslátturinn og niðurfellingin á sendingarkostnaðnum 2. – 17. janúar n.k.