fbpx
Menu

Fréttir

03. september 2018

Norðurlandakeppni málaranema

Norðurlandakeppni málaranema

Fulltrúi Íslands í Norðurlandakeppni málaranema er Bjarki Geir nemandi okkar

Daganna 4. til 7. september er Norðurlandakeppni  málaranema haldin í Finnlandi. Fulltrúi Íslands heitir Bjarki Geir Grétarsson 19 ára nemi frá Tækniskólanum. Hann var að undirbúa sig fyrir keppnina undir leiðsögn kennaranna sinna í síðustu viku. Á myndunum má sjá Bjarka Geir og kennarana Engilbert Valgarðsson og Guðmund Rafnar Óskarsson.

Við óskum Bjarka Geir góðs gengis í Helsinki.

Hægt verður að fylgjast með keppninni á snapchat: Nmoisland2018