fbpx
Menu

Fréttir

09. janúar 2019

Nýársball 10. janúar

Nýársball 10. janúar

Nýársball NST og NFFMos fer fram í Gamla Bíó fimmtudaginn 10. janúar. kl. 22:00-0100. Húsið lokar kl. 23:00.

Miðaverð á ballið er 3500kr. og fer miðasalan fram á miðasöluvef NST.

Fram koma:

  • Stich-Face
  • Snorri Ástráðs
  • Sprite Zero Klan & Króli
  • Þorri
  • Young Nigo Drippin
  • Gvdjon
  • Ragga Hólm
  • Séra Bjössi

Við innganginn á ballið verður öllum gestum boðið að blása í áfengismæli. Þeir sem blása komast svo í pott sem verður dregið úr eftir ballið og geta unnið til veglegra vinninga.

Eins og á öðrum viðburðum NST þá er öll meðferð áfengis og vímuefna óheimil ásamt því að neysla tóbaks og notkun rafretta er bönnuð. Nemendur sem brjóta þessar reglur ógilda miðann sinn.

Nánar má lesa um ballið á vef Nemendasambandsins og á Facebook viðburðinum fyrir ballið.