fbpx
en
Menu
en

Fréttir

24. ágúst 2023

Nýnemvika Tækniskólans

Nýnemavika NST verður haldin vikuna 28. ágúst til 1. september. (English below)

Þá verður ýmislegt skemmtilegt um að vera. Nýnemablaðið kemur út, nemaballið verður haldið í Iðnó og haldið verður í nýnemaferð í Skemmtigarðinn í Grafarvogi. Best að er fylgjast með okkur á heimsíðunni okkar nst.is eða á Instagram (nstskoli).

Miðasölu á nýnemaballið í IÐNÓ finnið þið hér.

Miðasölu í nýnemaferðina má finna hér fyrir nemendur á Skólavörðuholti og hér fyrir nemendur á Háteigsvegi og í Hafnarfirði.

Vekjum sérstaka athygli á fyrsta klúbbakvöldi Eniac á Háteigsvegi á miðvikudeginum 30. ágúst. Þar er gullið tækifæri fyrir öll sem hafa áhuga á að taka þátt í starfi NST að bjóða sig fram í nefndir, félög, prufur í Gettu betur eða frjálsíþróttaliðið. Já eða ef þú vilt taka sæti nýnema í miðstjórn NST. Fylgdu ENIAC á discord!

Við hvetjum nýnema til að láta sjá sig, taka þátt og hafa gaman!

Ef einhverjar spurningar vakna er gott að hafa samband við Lilju verkefnastjóra félags- og forvarnarmála.

 


 

The NST week for new students will take place from August 28th to September 1st.

There will be many fun things happening. The new student’s magazine will be published, the new student’s DANCE will be held in Iðnó, and the trip for new students to Grafarvogur’s Amusement Park. Follow us on our website, nst.is, or on Instagram (nstskoli) for further information.

Tickets to attend new student’s DANCE in Iðnó can be purchased here.

Tickets for the new student’s trip from Skólavöruholt can be found here, and from Háteigsvegur and Hafnarfjörður here.

We would like to highlight Eniac´s debut club night on Háteigsvegur, Wednesday August 30th, which is a golden opportunity for everyone interested in participating in the work of NST. You can volunteer for committees, clubs, try out for Gettu betur or the athletics team or join the NST group on behalf of new students. Follow ENIAC on discord!

We encourage first-year students to show up, get involved and have fun!

If you have any questions, contact Lilja, the project manager for school social life and prevention.