fbpx
Menu

Fréttir

23. október 2018

Paintball mót Tækniskólans

Miðvikudaginn 24. október fer fram hið árlega Paintball mót Tækniskólans:

Haldið í Skemmtigarðinum Grafavogi kl 17:00.

Keppt er í 5 manna liðum og fer skráning fram á vef Nemendasambandsins.

Greitt er fyrir þátttöku á staðnum og kostar 2990kr. á mann. Innifalið í verðinu er þátttaka í mótinu og 100 skot.
Hægt er að kaupa 100 skota hylki á 1500kr.

Sigurliðið fær NST-peysur í verðlaun og verða krýndir Litboltameistarar Tækniskólans.