en
Menu
en

Fréttir

04. apríl 2025

Páskabingó í Tækniskólanum!

Páskabingó í Tækniskólanum!

Í næstu viku verður haldið páskalegt bingó með glæsilegum páskavinningum fyrir nemendur Tækniskólans!

Páskabingóið fer fram dagana 8.–10. apríl í matsal nemenda kl. 12:15–12:45.

Staðsetningar og dagar:

  • Skólavörðuholt – Þriðjudagur 8. apríl
  • Hafnarfjörður – Miðvikudagur 9. apríl
  • Háteigsvegur – Fimmtudagur 10. apríl

Bingóstjórar verða þau Ólafur Sveinn og Lára Debaruna. Við lofum góðri stemningu og skemmtilegum vinningum!