01. september 2023
Fjarvistir nemenda leiðréttar eftir helgi
Fjarvistir nemenda verða leiðréttar

Nýnemaball NST fór fram í Iðnó í gærkvöldi og þar var frábær stemmning og vel mætt.
Í dag héldu nýnemar svo í Skemmtigarðinn í Grafarvogi þar sem boðið var upp á fjölbreytta afþreyingu, pizzur og gos.
Við viljum vekja athygli á því að allir þeir nemendur sem fóru á nýnemaballið eða skráðu sig í nýnemaferðina munu fá fjarvistir sínar leiðréttar í næstu viku.
Takk hjartanlega fyrir vikuna og góða helgi!