Skólabyrjun vorönn 2020

3. janúar: Opnað fyrir stundatöflur
Stundaskrár allra dagskólanema opnast í Innu þann 3. janúar.
3. janúar: Töflubreytingar
Eftir að opnað hefur verið fyrir stundatöflur, getur nemandi óskað eftir töflubreytingu.
Það er gert rafrænt í Innu. Töflubreytingar eru eingöngu fyrir þá sem ekki fengu áfanga í töflu samkvæmt vali. Umsóknir um töflubreytingar þurfa að berast í síðasta lagi í lok dags 3. janúar. Töflubreytingar – Leiðbeiningar fyrir nemendur
Tækniskólalínan – Upplýsingarit, hagnýtar upplýsingar
Í Tækniskólalínunni – er að finna ýmsar upplýsingar um skólann og skólastarfið. Nemendur og starfsmenn eru hvattir til að kynna sér efni línunnar. Tækniskólalínuna má einnig nálgast útprentaða á skrifstofu skólans og bókasöfnum.
Námsgögn og bækur
Nemendur finna upplýsingar um bækur og námsgögn í upplýsinga-og kennslukefni innu og einnig hér: Námsgögn – bækur
6. janúar: Kennsla í dagskóla og dreifnámi hefst samkvæmt stundatöflu
Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu mánudaginn 6. janúar.