Skólahald eftir hádegi
Kæru nemendur (English below)
Í ljósi þess að rauð veðurviðvörun stendur til klukkan 13:00 á höfuðborgarsvæðinu og fólk hefur verið beðið um að vera heima fram að því höfum við ákveðið að kennsla í dag hefjist ekki fyrr en í síðasta stokki dagsins klukkan 14:35. Skólinn verður opinn frá klukkan 13:30.
Ég bið ykkur sem eigið að vera í tíma klukkan 14:35 í dag að fylgjast vel með tölvupósti og INNU fram að því.
Bestu kveðjur,
Hildur
Dear students
In light of the fact that the red weather warning lasts until 13:00 in the capital area and people have been asked to stay at home until then, we have decided that today’s lessons will not start until the last session of the day at 14:35. The school will be open from 13:30.
I ask those of you who have a class starting at 14:35 today to pay close attention to email and INNA.
Best regards,
Principal Hildur