22. mars 2021
Skrúfudeginum aflýst

Skrúfudegi aflýst
Því miður hefur Skrúfudeginum sem halda átti þann 27. mars verið aflýst vegna samkomutakmarkanna sem eru í gildi vegna COVID-19.
Skrúfudagurinn er árviss hefð á hverju vori þar sem gestum er boðið að skoða sjómannaskólahúsnæðið á Háteigsvegi og kynna sér námið.
Við treystum því að geta haldið daginn hátíðlega að ári.