fbpx
Menu

Fréttir

18. janúar 2021

Söngkeppni Tækniskólans

Söngkeppni Tækniskólans

Söngkeppni Tækniskólans fer fram fimmtudaginn 25. febrúar og verður í beinni útsendingu frá Stúdíó Sýrlandi.

Skráning er hafin og lýkur henni 1. febrúar. Fulltrúi NST hefur samband við alla keppendur að skráningu lokinni til að fá upplýsingar um lag, undirspil og tæknileg atriði sem þarf að hafa í huga í undirbúningi og fyrir æfingarferlið.

Sigurvegari keppninnar keppir svo fyrir hönd skólans í Söngkeppni framhaldsskólanna.