16. apríl 2020
Stafrænt opið hús

Verið hjartanlega velkomin á stafrænt ,,opið hús“ hjá Tækniskólanum 22. apríl.
Opið hús – hér er hægt að kynna sér fjölbreytt námsframboð skólans í Reykjavík og Hafnarfirði.
Gestum er gefinn kostur á að spjalla við nemendur, skólastjóra og námsráðgjafa í gegnum fjarfund. Þar sem spyrja má um allt sem snertir námið í Tækniskólanum
Viltu skoða þig um – t.d. í siglingahermi, framtíðarstofunni, vélasal eða Raftækniskólanum? Það verður hægt að skoða nokkur rými skólans í gegnum 3D myndir.