fbpx
Menu

Fréttir

10. nóvember 2018

Stöðupróf í bosnísku 29.11.2018

Stöðupróf í bosnísku verður haldið fimmtudaginn 29. nóvember kl. 10:00.

Próftakan kostar kr. 13.000-. Próftakar þurfa að millifæra prófgjaldið inn á 0321-26-644, kt. 470104-2010, fyrir kl. 12:00 þann 28. nóvember og mæta með kvittun fyrir millifærslunni í prófið, ásamt skilríkjum. Þegar millifærsla á sér stað, þá vinsamlega tilgreinið í skýringu kennitölu próftaka.

Óski próftaki eftir að þreyta próf í öðrum skóla en FSN þá þarf viðkomandi að fá leyfi fyrir próftöku í eigin skóla.

Nánari upplýsingar á heimasíðu FSN.