fbpx
Menu

Fréttir

02. maí 2019

Stöðupróf í lit­háísku

Stöðupróf í litháísku

Stöðupróf í litháísku verður haldið í stofu 408 föstudaginn 10. maí klukkan 13:00.

Próftakan kostar 12.000 kr. og þurfa próftakar að millifæra prófgjaldið inn á reikning 0111-26-500552, kt. 531202-3410. Vinsamlegast tilgreinið í skýringu kennitölu próftaka þegar millifærsla á sér stað.  

Mikilvægt er að senda kvittunina á tskoli@tskoli.is fyrir kl. 15:00 þann 9. maí og einnig þarf að mæta með kvittunina í prófið  ásamt skilríkjum.