fbpx
en
Menu
en

Fréttir

08. apríl 2019

Stöðupróf í serbnesku

Stöðupróf í serbnesku

Stöðupróf í serbnesku verður haldið í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti föstudaginn 10. maí 2019 klukkan 14 í stofu 255 (á annarri hæð í nýbyggingu).

Skráning fer fram á í gegnum form – smellið hér.

Skráning fyrir miðvikudaginn 8. maí. Greiða þar 12.000 kr próftökugjald við skráningu. Kennitala: 590182-1099, banki 0537-26-50161. Vinsamlegast setjið kt. nemanda í skýringu og sendið kvittun fyrir greiðslu á [email protected] Mest geta nemendur fengið 20 feiningar metnar. Nemendur utan FB eru velkomnir.