fbpx
Menu

Fréttir

27. nóvember 2018

Sýning – nýsköpun, hönnun og hugmyndir

Sýning – nýsköpun, hönnun og hugmyndir

Nemendur á Hönnunar- og nýsköpunarbraut taka þátt í sýningu

Nemendur nokkurra framhaldsskóla halda, fjölbreytta sýningu þar sem þau sýna afrakstur sinn í nýsköpun, hönnun og samfélagslega hugmyndavinnu. Þeir skólar sem nú taka þátt eru FB, FG, FÁ, Tækniskólinn og Borgarholtsskóli.

Viðburðurinn á Facebook

Dagskrá

Fimmtudagur 29. nóvember kl. 08:00 – 20:00
Formleg opnun kl. 16:00
Föstudagur 30. nóvember kl. 08:00 – 20:00
Laugardagur 1. desember kl. 08:00 – 20:00
Sunnudagur 2. desember kl. 08:00 – 15:00
Verðlaunaafhending sun. kl. 14:00

Veitt verða verðlaun í eftirtöldum flokkum:

  • Frumlegasta hugmyndin
  • Hönnun
  • Samfélagsleg nýsköpun
  • Nýsköpunarverðlaun
  • Vistvæna lausn