fbpx
Menu

Fréttir

25. júní 2018

Tækni­skólinn leitar að kennara í ljós­myndun

Tækniskólinn leitar að kennara í ljósmyndun

 

Umsækj­andi þarf að geta kennt eft­ir­far­andi greinar: ljós- og linsufræði, svart/​hvíta filmu­vinnu í myrkra­her­bergi og ljós­mynda­sögu.

Mögu­legt er fyrir umsækj­anda að geta kennt eitt eða fleiri fög af ofan­töldum greinum.

Menntun:  Ljós­myndari. Kennslu­rétt­indi á fram­halds­skóla­stigi í viðkom­andi kennslu­grein, sbr. lög nr. 87/​2008.

Upp­lýs­ingar gefur Kristín Þóra skóla­stjóri Upp­lýs­inga­tækni­skólans í ktk@tskoli.is

Umsóknarfrestur er til 2. júlí nk. Senda skal umsókn og ferilskrá til Guðrúnar Randalín aðstoðarskólameistara Tækniskólans á grl@tskoli.is 

Ekki er um sér­stök umsókn­areyðublöð að ræða. Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og öllum umsækj­endum verður svarað.