fbpx
Menu

Fréttir

22. janúar 2021

Tækniskólinn mætir MS í Morfís

Tækniskólinn mætir MS í Morfís

Tækniskólinn mætir MS í Morfís, Mælsku og rökræðukeppni framhaldsskólanna, föstudaginn 22. febrúar kl. 18:00.

Umræðuefni kvöldsins er hafið og er Tækniskólinn á móti.

Lið Tækniskólans skipa Auður Aþena Einarsdóttir, Brjánn Hróbjartsson, Dagur Adam Ólafsson og Guðrún Gígja Vilhjálmsdóttir.

Keppnin verður í beinu streymi og koma nánari upplýsingar um streymi á facebook viðburði keppninnar þegar þær liggja fyrir

Facebook síða NST