fbpx
Menu

Fréttir

28. janúar 2019

Tækniskólinn sigraði Borgó í Morfís

Tækniskólinn sigraði Borgó í Morfís

Lið Tækniskólans í Morfís sigraði lið Borgarholtsskóla með glæsibrag í 16 liða úrslitum. Gunnhildur Fríða, nemandi á K2, var ræðumaður kvöldsins, en liðið skipa einnig Kormákur Atli af tölvubraut, Huginn Þór af tölvubraut og Agni Freyr af grunnnámi upplýsinga- og fjölmiðlagreina.

Næsta viðureign er við lið Verzlunarskóla Íslands í 8 liða úrslitum.