fbpx
Menu

Fréttir

09. desember 2018

Þrjár konur í pípu­lagna­námi

Þrjár konur í pípulagnanámi

Af hverju eru ekki fleiri stelpur í þessu námi?

Mjög líf­legt og gott viðtal er að finna í FIT blaðinu við þessar þrjár hressu stelpur sem skelltu sér út í djúpu laugina eins og þær segja sjálfar í viðtalinu. Bryndís Heiða, Eyja og Ágústa eru hæst­ánægðar með námið og vilja hvetja fleiri til að skoða mögu­leikana sem iðnnám veitir.

Hér er FIT – blaðið og hægt að lesa viðtalið á bls. 32

Einnig er í blaðinu frá­bært viðtal við kenn­arann þeirra í pípu­lögnum hann Gunnar Sig­ur­jónsson. Hann fjallar m.a. um hvernig aukin kynn­ing­ar­vinna er að skila sér í auk­inni aðsókn í iðnnám.

Myndir með frétt eru skjá­skot úr FIT blaðinu