fbpx
Menu

Fréttir

06. nóvember 2019

Útskriftarhúfumátun

Útskriftarhúfumátun

Í hádegishléum dagana 12.-14. nóvember verður útskriftarhúfumátun í aðalbyggingum Tækniskólans.

Þá gefst útskriftarefnum tækifæri á að kynna sér úrval og láta taka mál áður en fjárfest er í húfum.

Formal Stúdentshúfur bjóða upp á þessa mátun.

Þriðjudagurinn 12. nóvember kl. 12:30-13:30: Háteigsvegur – 2. hæð
Miðvikudagurinn 13. nóvember kl. 12:30-13:30: Skólavörðuholt – matsalur
Fimmtudagurinn 14. nóvember kl. 12:30-13:30: Flatahraun – matsalur