fbpx
Menu

Fréttir

09. maí 2022

Útskrift­ar­sýning í graf­ískri miðlun
og bók­bandi

Útskriftarsýning í grafískri miðlun og bókbandiÚtskrift­ar­nemar í graf­ískri miðlun og bók­bandi í Upp­lýs­inga­tækni­skól­anum verða með útskriftarsýningu miðviku­daginn 11. maí. Sýn­ingin er á Háteigs­vegi og stendur frá kl. 15:00 til 19:00.

Endi­lega kíkið við á miðviku­daginn, skoðið glæsi­legan afrakstur námsins og fagnið þessum stóra áfanga með nem­endum. Allir vel­komnir!

Samhliða sýn­ing­unni settu nem­endur upp vefsíðu þar sem skoða má verk­efni þeirra, þar á meðal tíma­ritið Ask.