fbpx
Menu

Fréttir

22. október 2019

Útskriftarsýning – Hárið

Útskriftarsýning – Hárið

Þema sýningarinnar í ár er ÉG.

Nemendur á útskriftarönn lögðust í djúpa sjálfsskoðun og á þessari sýningu má sjá afrakstur þess.
Á sýningunni sjálfri verður flott dagskrá en þar verða módel í fjórum flokkum: herraklipping, dömuklipping og litun, uppgreiðslur og loks þemamódelið sjálft.

Sýningin er miðvikudaginn 23. október í Hinu Húsinu.

Hitt húsið er á Rafstöðvarvegi 7 -9 og opnar kl. 19:30 og sýningin sjálf hefst stundvíslega kl. 20:00.

Viðburðurinn á Facebook

Hlökkum til að sjá ykkur og vonum að sem flestir mæti.