fbpx
Menu

Fréttir

07. desember 2022

Útskriftarsýning í grafískri miðlun,
ljósmyndun og bókbandi

Útskriftarsýning Upplýsingatækniskólinn 2022Útskrift­ar­nemar Upplýsingatækniskólans í grafískri miðlun, ljósmyndun og bókbandi bjóða á útskriftarsýningu föstudaginn 9. desember kl. 15:00–18:00.

Sýn­ingin er á 3. hæð á Háteigsvegi og er mikið lagt upp úr því að gera hana bæði áhugaverða og skemmtilega.

Við hvetjum sem flesta til að mæta á viðburðinn og fagna með nemendum.