02. desember 2021
Útskriftarsýning í grafískri miðlun

Útskriftarnemar í grafískri miðlun í Upplýsingatækniskólanum verða með rafræna sýningu sem hefst föstudaginn 3. desember kl. 13:00.
Endilega kíkið inn á sýningarvefinn þegar hann opnar, skoðið afrakstur námsins og fagnið þessum stóra áfanga með nemendum.
Allir velkomnir!