fbpx
Menu

Fréttir

15. apríl 2019

Útskriftarsýning Upplýsingatækniskólans 3. maí kl. 15-18.

Útskriftarsýning Upplýsingatækniskólans 3. maí kl. 15-18.

Verk útskriftarnema til sýnis

Útskriftarnemar í grafískri miðlun, ljósmyndun og prentun í Upplýsingatækniskólanum verða með sýningu á verkum sínum í Tækniskólanum á Háteigsvegi, 3. maí 2019 kl. 15-18. Tilgangur sýningarinnar er að vekja athygli atvinnulífsins á útskriftarefnunum því nú eru nemendur í þeim sporum að finna sér starfsþjálfunarpláss og ljúka sveinsprófi.

Öllum er velkomið að líta við og fagna þessum áfanga með okkur í hátíðarsal skólans, Háteigsvegi. Léttar veitingar og heitt á könnunni!

Viðburðurinn á Facebook.