26. nóvember 2019
Útskriftarsýning

Útskriftarnemar í grafískri miðlun og bókbandi halda sýningu
Verið velkomin á útskriftarsýningu Upplýsingatækniskólans í grafískri miðlun & bókbandi 29. nóvember 2019 kl. 15:00–18:00.
Sýningin er í Sjómannaskólanum á Háteigsvegi.
Allir velkomnir, eina skilyrðið er að þið komið með góða skapið!